Greinasafn

ESB og nýríkir nonnar

Eftir Pál Vilhjálmsson. Við höfum hvorki verið gerendur né þolendur í hernaðarskaki Evrópu. Vígvellir álfunnar eru ekki hluti af þjóðarvitund Íslendinga, góðu heilli. Í íslensk eyru er tómt mál að tala um valdaframsal til Brussel til að tryggja friðinn í heimshlutanum. Mbl. 22.7.2008, birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS

Gjöldum varhug við áróðurskrumi ESB-aðildarsinna segir Hafsteinn Hjaltason: \"Nýjasti svartagallsrausáróðursbrandari ESB-sæluvistartrúboða er að vara við hættu á heimsstyrjöld.\"

Lesa meira

Vandamálunum breytum við . . .

Þegar við vorum að fá fullveldið um miðja síðustu öld áttum við landið, menningu okkar og samhug sem ein fjölskylda. Okkur “skorti” meira en við áttum – a.m.k. miðað væntingar okkar í dag.

Lesa meira

EVRÓPUSAMBANDSAÐILD ?

Sá vandi sem að okkur steðjar nú er þó ekki allur alþjóðlegu fjármálakreppunni að kenna heldur fyrst og fremst hóflausu fjárfestingaæði íslensku bankanna erlendis, slælegri stjórnsýslu hér heima og afglöpum stjórnmálamanna. Hvernig þessi vandi á að leysast með aðild að ES er mér hulin ráðgáta . . . Áður birt í Mbl. í júní 2008. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÞRIÐJA HEIMSSTYRJÖLDIN - er hún þegar hafin ?

En hvernig ætla þessi öfl að ná markmiðum sínum? Ekki með hernaði á venjulegum vígvöllum, það hefur áður verið reynt en sem betur fer ekki tekist. En hvernig þá? Það er ætlun þessara afla að með vaxandi innflutningi á trúbræðrum sínum til vesturlanda, aðallega til Evrópu, geti þeir leynt stríðsmönnum sínum í hópi venjulegra innflytjenda. Ætlunin er síðan að vinna bug á okkur innanfrá. Það verður gert með hryðjuverkum og áróðri.

Lesa meira

ESB Gloría

Gísli Freyr Valdórsson: Nú, eigum við ekki að ræða launin líka? Laun hér á landi eru mun hærri en gengur og gerist í Evrópusambandinu. Þarf ekki að finna einhverjar leiðir til að lækka þau líka? Af hverju fjalla þessir sömu aðilar ekki um það hvernig fyrirtæki gætu sparað sér mikinn kostnað ef þau myndu borga „ESB-laun“ en ekki séríslensk himinhá laun? Það hentar kannski ekki í umræðunni? Áður birt í Viðskiptablaðinu þ. 16.5.2008 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

FORSETI ÍSLANDS - Stjórnarskráin, embættið, einstaklingurinn.

Baldur Ágústsson ritar: Margir hafa gagnrýnt að hann hafi tekið upp glys og hirðsiði kóngafólks. Hann hefur tekið við erlendum viðurkenningum og trúnaðarstörfum. Sumir ganga svo langt að segja að hann reki sína eigin utanríkisstefnu og dvelji of lítið hjá eigin þjóð. Nú, þegar ljóst er að Ólafur Ragnar Grímsson mun sitja áfram sem Forseti Íslands, vill undirritaður líta á störf hans hingað til og horfa til framtíðar.

Lesa meira

ÁLIT MANNRÉTTINDANEFNDAR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

Magnús Thoroddsen . . . Síðan ályktar mannréttindanefndin, með vísan til 3. mgr.(a) 2. gr. Alþjóðasamningsins, að íslenzka ríkið sé skuldbundið til þess, að rétta hlut kærenda, þar á meðal að greiða þeim hæfilegar skaðabætur og að láta fara fram endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu. & . . . \"Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.\" Mbl. 30.1.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÍSLAND OG EVRÓPUSAMBANDIÐ

Guðni Þorvaldsson skrifar um ESB: ÞEGAR rætt er um hugsanlega inngöngu Íslands í Evrópusambandið eru oft færð fram rök um efnahagslegan ávinning. Slík rök byggjast gjarnan á flóknum útreikningum sem almenningur getur átt erfitt með að leggja mat á. Greinin birtist í Mbl. í janúar 2008 og er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

BURT MEÐ SIÐMENNT !

Hildur Þórðardóttir skrifar um félagið Siðmennt og siðferðisleg gildi trúarinnar. Hildur segir ma.: \" Siðmennt berst nú með kjafti og klóm fyrir því að banna biblíufræðslu í skólum, útrýma Litlu jólunum og helgileikjum. Siðmennt boðar trúleysi . . . Grein þessi birtist í Mbl. 2.12.2007 og er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Uppsetn. hér og myndaval er á ábyrgð ritstj. landsmenn.is

Lesa meira

"HELDUR VIL ÉG SJÁ Á EFTIR BÖRNUM MÍNUM Í GRÖFINA . . . "

Baldur Ágústsson færði í letur: \"Ef Alþingi leyfir sölu á bjór og sakleysislegu léttvíni í matvöruverslunum, erum við þá ekki að ýta unglingunum út í drykkju og jafnvel fíkniefni – ég bara spyr” sagði frænka. Birt í Mbl 23.11. 2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi \"frænku\".

Lesa meira

LYFSALA

Haraldur Páll Sigurðsson, fv. liðsforingi, skrifar um hátt lyfjaverð: \"Lyfjaverð á Íslandi er margfalt hærra en í löndum Evrópu. Hvers vegna?\" Grein þessi birtist í Mbl. 4.11.2007 og er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

MINNKANDI ÁHRIF SMÁRÍKJA Í ESB - Ragnar Arnalds fv. ráðh. skrifar um feluleikinn með stjórnarskrána.

\"Ný stjórnarskrá ESB er með óbreyttu innihaldi en vísvitandi ólæsileg að forminu til svo að auðveldara verði fyrir valdhafa að forðast þjóðaratkvæði\". - Þessi grein er að stofni til sú sama og birtist undir öðru nafni þ. 23.10 2007 í Mbl. Hér er hún þó bæði lengri og ítarlegri. Höfundi er þakkað birtingarleyfið.

Lesa meira

OPINBERT FÉ Í ÚTRÁSARFÖNDUR EINKAAÐILA

PÁLL VILHJÁLMSSON skrifar stuttan pistil um \"orku-útrásina\" og hverjir hagnist og hverjir tapi á henni. Mbl.blog 3.10.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

ER ÍSLAND EINHVERS VIRÐI ?

Óspillt náttúra Íslands er vanmetin auðlind segir Snorri Sigurjónsson. \"Afkomendur okkar og erlendir ferðamenn munu örugglega sækjast eftir að skoða þetta land og nýta um ókomna tíma ef rétt er á haldið...\" Birt í Mbl. 4.8.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÓDÝR LYF

Baldur Ágústsson: Lyfin verði með merkingum á öllum norðurlandamálunum þannig að flutningur birgða milli landanna sé öruggur og einfaldur hvenær sem aðstæður gera slíkt æskilegt, td. ef upp kemur faraldur í einhverju landanna eða þurrð verður á einstökum lyfjum. Birt í Mbl. 3.8.2007

Lesa meira

STJÓRN HEILBRIGÐRAR SKYNSEMI

Þráinn Bertelsson:Það sem skiptir máli er að stjórnin beri virðingu fyrir þjóðinni og einsetji sér að stjórna af réttsýni, hagsýni og heiðarleika. Það er kominn tími til að okkar ágæta þjóð fái þá stjórn sem hún á skilið: Stjórn heilbrigðrar skynsemi. Fréttablaðið 21.5.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

ÞAÐ EINA SEM ÞEIR SKILJA

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: \"ÞAÐ er sagt, að allt vald spilli. Og að allsherjarvald spilli algerlega. Valdhafar sem venjast því, að þeir séu fæddir til valda, og að fátt eða ekkert geti hróflað við völdum þeirra, ganga yfirleitt á lagið. Það býður spillingunni heim.\" Mbl.8. maí, 2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

KJÓSENDUR, ÁBYRGÐIN ER OKKAR

Baldur Ágústsson: Sökin er stjórnarherranna sem sem við kusum til að gæta hagsmuna okkar allra en brugðust okkur.

Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti – dagur vonar

Bragi Björnsson skrifar um skátastarfið: "Það er hægt að byggja samfélag þar sem fólki er umhugað um náungann og umhverfi sitt, samfélag vináttu og samstarfs." Mbl. 19. apríl, 2007 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira