Greinasafn

"Rasandi bit" eða hvað?

Eftir Agnesi Arnardóttur: \"NÝLEGA horfði ég á 1. kosningaþátt RUV þar sem formenn þeirra flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga, mættu í sjónvarpssal. Ég var spennt að sjá og heyra hvort eitthvað bitastætt væri í pípunum.\" Mbl.17.4.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÍSLAND ER HEIMILIÐ OKKAR

Viðar H. Guðjohnsen fjallar um málefni innflytjenda: \"Viljum við fá tugþúsundir nýbúa árlega inn í efnahags-, velferðar- og heilbrigðiskerfið okkar?\" Mbl. 24.2.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

HVERJIR HAFA SAMFÉLAGSLEGA SKYLDU ?

Guðrún Anna Finnbogadóttir sjávarútvegsfræðingur skrifar um samfélagsmál: \"Mér finnst eins og mér hafi verið boðið í dans og dansherrann er íslenska ríkið. Það trampar á tánum á mér, er stirt og þursalegt...\" Mbl. 10.3.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÞINGMENN ALLRA FLOKKA - NÚ ER LAG

Baldur Ágústsson: \"Reynslan sýnir okkur að þegar áhugamál allra þingmanna fara saman er fátt sem stöðvar þá. Grettistökum er lyft – jafnvel á einni kvöldstund.\"

Lesa meira

Framkvæmdasjóður aldraðra – í vasa heilbrigðisráðherra

Reynir Ingibjartsson form. Aðstandendafélags aldraðra, fjallar um Framkvæmdasjóð aldraðra: \"Í stað samráðs og sameiginlegs átaks með samtökum eldri borgara og aðstandenda þeirra, hefur verið flaggað fögrum loforðum án innihalds.\" Mbl 20. febrúar, 2007 . Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÍSLAND Í FRAMTÍÐ

GUNNÞÓR GUÐMUNDSSON, rithöfundur og fyrrum bóndi, fjallar um þjóðmál: \"Við viljum hreint land, fagurt land og frjálsborna þjóð, en ekki þjóð í eiturbrasi og sorphaugum, eigandi það á hættu að missa bæði sjálfsstæðið, andrúmsloftið og landið.\" Mbl. 9.2.2007 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

framboð.is

Baldur Ágústsson:Guðrún, mín skoðun er sú að fólk eigi að geta hlakkað til að verða 67 ára gamalt. Þá hefur það skilað sínu ævistarfi og á að vera “stikkfrí”. Það á að hafa rúm skattleysismörk, td. kr. 140.000, óháð launum maka. Laun eiga ekki að skerða ellilífeyri, hann kemur úr sjóðum sem við öll höfum borgað í. Lífeyrissjóðsgreiðslur gefa ríkinu heldur engan rétt til að draga úr almannabótum. Sjóðirnir eru einkamál vinnuveitenda og launþega – hluti af kjarasamningi.

Lesa meira

Framboð eldri borgara ?

Nú eiga menn tvo valkosti: Hlusta á gömlu ræðurnar, kjósa gamla flokkinn sinn (eða þann mælskasta) og upplifa gömlu vonbrigðin. Eða snúa vörn í sókn, efna til framboðs og koma fólki á þing. Svari nú hver fyrir sig.

Lesa meira

DAGUR ALDRAÐRA

. . .Stjórnmálamennirnir eiga næsta leik. Ætla þeir loksins með fjárlögum og breyttum lífeyrissjóðalögum - fyrir vorkosningar - að segja”kærar þakkir og afsakið biðina” ? . . .

Lesa meira

Núna - ekki seinna!

. . .Þeir sem bíða á biðlistum bæði heima hjá sér og á Landspítala –háskólasjúkrahúsi þurfa úrbætur núna. . .

Lesa meira

TÁKNMYND GRÆÐGINNAR

. . . Fólk trúði því að aðeins væru tveir lestir sem orð væri á gerandi annað var leti en hitt græðgi og var græðgin sínu verri og hlaut að fara illa fyrir hverjum þeim sem léti hana stýra lífi sínu. Þar var kölski sjálfur sjaldan langt undan. . .

Lesa meira

HVAÐ ERU FORDÓMAR ?

Þorvaldur Geirsson kerfisfræðingur: \"Ég vil fá að hafa óhefta skoðun og tjá hana, ég vil hafa þjóð mína og land eftir því sem skipast af einkennum landsmanna og hjartalagi, landsins gagni og nauðsynjum og mótun eftir vilja þjóðarinnar. Ég vil virða fórnir þjóðar minnar, baráttu forfeðra minna og mikilmenna sem gáfu þjóðinni baráttuþrek á ýmsum sviðum mannlífsins og ég vil fá að gera þetta án þess að þurfa að vera eins og barinn hundur, heldur stoltur af því að þjóðin hefur sín sérkenni.\"

Lesa meira

FRAMTÍÐ RÍKISÚTVARPSINS

\". . . Ríkisútvarpið skal leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð. Ríkisútvarpið skal halda í heiðri lýðræðislegar grundvallarreglur og mannréttindi og frelsi til orðs og skoðana. Það skal gæta fyllstu óhlutdrægni í frásögn, túlkun og dagskrárgerð. . . . \" (Úr lögum um Ríkisútvarp)

Lesa meira

Hverskonar þjóð ?

HALLDÓR JÓNSS. VERKFR. SKRIFAR UM FJÖLGUN ÚTLENDINGA Á ÍSLANDI: Andvaraleysi getur haft ófyrirséðar afleiðingar. Þjóð, sem leiðir sífellt hjá sér óþægilega hluti, getur vaknað við vondan draum. Hvernig skyldu menn sjá framtíð Íslands þegar hér verða þúsundir súnní-og sjítamúslima, auk annarra þúsunda fólks af framandi kynstofnum ?

Lesa meira

Staðreyndir um Íbúðalánasjóð

ÁRNI ÞORMÓÐSSON gagnrýnir hér rangfærslur í grein Rúnars Gunnarssonar, frkvst. Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, varðandi Íbúðalánasjóð. Grein Guðjóns birtist í Mbl. 5.9.2006. Þessi grein Árna birtist í Mbl. 19.9.2006 og er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

Eignarrétturinn er ekki bara mikilvægur útgerðarmönnum.

ÁRNI ÞORMÓÐSSON fjallar um eignarhald á verðmætum sjávarfangs: . . . að sjálfsögðu vilja útgerðarmenn þiggja þjóðarauðinn til fullrar eignar enda hafa samtök þeirra látið vinna lögfræðiálit um að útgerðin eigi nú þegar veiðiheimildirnar. BIRT Í FRÉTTABLAÐINU 21.9.2006. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

Agaleysi og fyrirmyndir

Björk Jónsdóttir fjallar um aga og fyrirmyndir: \"Við skulum athuga það að við fullorðna fólkið erum fyrirmyndir barna og unglinga, við skulum vera jákvæðar fyrirmyndir og fara eftir ríkjandi reglum...\"

Lesa meira

Áróðurinn gegn Íbúðalánasjóði

Árni Þormóðsson skrifar hér aftur um tilraunir bankanna til að fá íbúðalánasjóði breytt í "heildsölusjóð" fyrir þá sjálfa en í öllu falli lokað fyrir almenningi. Árni bendir á að hér er vegið að miklum hagsmunum fólksins í landinu, og átelur stjórnmálamenn fyrir að virða hagmuni bankanna meira en hagsmuni almennings. Fyrri greinar Árna eru hér í greinasafninu undir heitinu "Á að einkavæða Íbúðalánasjóð ?"

Lesa meira

Á að einkavæða Íbúðalánasjóð ?

Árni Þormóðsson skrifar um íbúðalán: Eftir einkavæðingu ríkisbankanna fer hinsvegar sí-vaxandi þrýstingur þeirra á ráðamenn þjóðarinnar að leggja sjóðinn niður eða helst breyta honum í lánasjóð fyrir bankana sem svo aftur mundu lána einstaklingum.

Lesa meira

EINKAVÆÐING BANKANNA

Sigurður T. Sigurðsson,fv. form. Vlf. Hlífar, skrifar um starfsemi bankanna: \"Það má segja að skuldir heimilanna í landinu vaxi í réttu hlutfalli við þennan ofurgróða bankanna.\"

Lesa meira