Greinasafn

Von þjóðar

Eftir Baldur Ágústsson: "Ísland er heimili okkar allra – því skyldum við ekki segja skoðun okkar á heimilishaldinu?"

Mbl. 22.6.2013

Lesa meira

Boðun íslam stríðir gegn stjórnarskránni

"Að leyfa starfsemi þeirra hér jafngildir að leyfa óvinaher að reisa hér bækistöð aftan víglínunnar."

Mbl. 10. september 2012

Lesa meira

Ég segi nei – hvað segir þú?

Baldur Ágústsson: Hvað sem hver segir verður ekki framhjá því horft að hér eru menn að leika hættulegan leik með fjöregg þjóðarinnar – frelsi hennar og fullveldi. Þeir fá ekki minn stuðning til þess.

Mbl. 26.10.2012

Lesa meira

KÍNVERSKT LANDNÁM Á ÍSLANDI

Full ástæða er til að benda á nýja grein í greinasafni: Kínverskt landnám á Íslandi eftir Eyþór Heiðberg. "Ég óttast að hér sé að hefjast kínverskt landnám. Ég óttast að það sé að verða á Grímsstöðum á Fjöllum til að byrja með. Fyrst verður félagi Nupos leyft að leigja jörðina til 60 eða 99 ára með framlengingarleyfi, eins og Nupo segir í Kína við blaðamenn." Mbl. 26.10.2012 - birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

KÍNAMÁL

KÍNAMÁL Hér birtum við aðra af mörgum greinum sem Einar Benediktsson fv. sendiherra hefur ritað á undanförnum mánuðum um ásókn Kínverja í land og auðlindir í öðrum löndum. Einar fjallar um áhuga Kínverja á Íslandi og framkomu þeirra gagnvart Noregi tengt sama máli. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Fbl. 9. maí, 2012

Lesa meira

Varnarsamstarf

Hér er ein af mörgum greinum sem Einar Benediktsson fv. sendiherra hefur ritað á undanförnum mánuðum um ásókn Kínverja í land og auðlindir í öðrum löndum. Einar varpar ljósi á reynslu annarra þjóða af samskiptum við Kínverja og heimsmyndina sem nú breytist ört og við Íslendingar sem aðrar þjóðir þurfum að þekkja og bregðast við. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Mbl. 14.maí, 2012

Lesa meira

17. júní

Hengjum ekki framtíðarsýn okkar á að erlendir fjárfestar, ríkissjóður eða aðrar þjóðir fylli vasa okkar af ókeypis gulli. Við vitum betur.

Mbl. 17.6.2012

Lesa meira

KIRKJAN OG RÍKIÐ

Eftir Baldur Ágústsson: "Þjóðkirkjan hefur í það heila notið trausts umfram ýmsar stofnanir ríkisins og verið ómissandi þáttur í lífi þjóðarinnar." Mbl. 26.4.2012

Mbl. 26.4.2012

Lesa meira

INNRÁS KÍNA Í AFRÍKU

Og Kínverjarnir lögðu vegi og járnbrautir og fóru að taka þátt í námuvinnslu, fóru að bora eftir olíu og rækta korn í stórum stíl. Og í flestöllum Afríkuríkjanna reistu þeir risastórar sendiráðsbyggingar.

Lesa meira

Er fjallkonan föl?

Baldur Ágústsson: ER FJALLKONAN FÖL? Málið er einfalt: Engin þjóð með snefil af sjálfsvirðingu selur ættjörð sína; hvorki beint né óbeint; hvorki í bútum né heilu lagi. Birt í Mbl. 23.11.2011

Mbl. 23.11.2011

Lesa meira

ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM

Foreldrum ræð ég heilt þegar ég segi: Kynnið ykkur skátastarf fyrir börn ykkar og unglinga. Það er heilbrigt, skemtilegt og þroskandi. Ef þið voruð ekki sjálf í skátunum á margt eftir að koma ykkur gleðilega á óvart.

Lesa meira

SKULDAVANDI FJÖLSKYLDNA OG EINSTAKLINGA.

SKULDAVANDI: \"Það eru tveir valkostir . . . \"

Lesa meira

Þankar á þjóðhátíð

Mbl. 17. júní, 2011 Baldur Ágústsson: Í dag fögnum við, vitandi að okkar bíða einstök tækifæri

Lesa meira

ÍSLENSK UTANRÍKISSTEFNA ER Í MOLUM

Óli Björn Kárason\"Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ætlar að koma málum þannig fyrir að íslensk þjóð telji sig ekki eiga annan kost en að ganga í Evrópusambandið.\" Mbl. 18.5.2011, greinin er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. - Myndaval ritstj.

Lesa meira

Schengen skapar skjól fyrir glæpagengin

Eftir Hjörleif Guttormsson: \"Æ fleiri átta sig á að eftirlitslaus umferð á Schengen-svæðinu er himnasending fyrir glæpagengi sem hagnast á eiturlyfjasmygli, þjófnaði og mansali.\" Þessi grein Hjörleifs birtist í Morgunblaðinu þ. 6. maí, 2011 og er birt hér með góðfúslegu leyfi hans. Athygli er vakin á öðrum greinum Hjörleifs, t.d.\"Schengen aðild Íslands var misráðin\" sem birt var í Mbl. 23.apríl, 2011. Einnig grein undirritaðs í greinasafninu hér, \"SHENGEN, nei takk\" sem birtist í Mbl. 24.sept. 1999 - sem sagt áður en Ísland gerðist aðili að samningnum.

Lesa meira

Opið bréf: Nokkrar einfaldar spurningar til forsætisráðherra.

Baldur Ágústsson leggur hér nokkrar einfaldar - en alvarlegar - spurningar fyrir forsætisráðherra varðandi vanefnd kosningaloforð, Icesave og síðast en ekki síst um ESB. \"Um þetta er spurt því óneitanlega jafngildir innlimun Íslands í ESB fulveldisafsali þjóðarinnar og er því alvarlegasta ákvörðun sem nokkur þjóð getur tekið.\"

Lesa meira

ÍSLAND ER FRJÁLST MEÐAN SÓL GYLLIR HAF

Guðfinna Árnadóttir: Ísland er frjálst, meðan sól gyllir haf Með árunum fer ég að bera meiri virðingu fyrir landinu okkar, sögunni okkar sem er varðveitt vandlega og er mikil. Menningunni okkar sem er sér á báti, gildunum sem eru gamaldags og verður vonandi haldið í sem lengst, fólkinu sem er duglegt og hraust, og síðast en ekki síst fallegu umhverfinu sem verður dýrmætara með hverjum mánuðinum sem ég er á lífi. Það er ástæða fyrir því að Gunnar á Hlíðarenda hlýddi ekki skipun um að yfirgefa Ísland í Njálu. „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi,“ sagði kappinn og stóð við það. Mbl. þriðjudaginn 14. desember, 2010. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

HVER TEKUR SÉR VALD ?

Nú hefur forseti Íslands látið það heyrast að komi Icesave-greiðslur aftur upp á borðið sé eðlilegt að bera það mál undir þjóðina. Ég leyfi mér að fullyrða að þorri landsmanna telji það líka. Fbl. 10.12.2010 Baldur Ágústsson, fyrrv. forstjóri og forsetaframbjóðandi

Lesa meira

Hjálpuðu þeir okkur? -Nei. Þeir töluðu niður til okkar

Styrmir Gunnarsson, lögfr. og ritstj. Hverjir gengu einna harðast fram í því á eftir Bretum og Hollendingum að halda því fram, að okkur Íslendingum bæri skylda til skv. EES-samningunum að greiða Icesave? Það voru ekki sízt Danir og Svíar. EVRÓPUVAKTIN 4.11.2010 - birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

Byltingin étur börnin sín.

Óskar Jóhannsson, kaupmaður: BYLTINGIN ÉTUR BÖRNIN SÍN Þrátt fyrir uppgjöf og ráðaleysi núverandi valdhafa get ég fullyrt að við erum öll sannfærð um að íslenskum mönnum og konum sé best treystandi til að stjórna íslenska lýðveldinu frjálsu og óháðu, komandi kynslóðum til heilla og blessunar. Mbl. 12.ágúst, 2010. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira